Ummæli námskeiðsgesta:

 • „Þetta námskeið umbreytti lífi mínu … kvíðahnúturinn er horfinn!“
 • Ásdís Olsen - prófílmynd„Hugarfarið er gjörbreytt og það er eins og áhyggjurnar hafi gufað upp.“
 • „Ég er hættur að vera pirraður og það er fátt sem fer í taugarnar á mér núna.“
 • „Ég brosi og hlæ miklu meira.“
 • „Kennarinn var einstaklega hrífandi og gefandi – takk fyrir mig Ásdís!“
 • „Ég er einbeittari og orkumeiri og ég sef miklu betur.“
 • „Mér fannst merkilegast að átta mig hugarfarinu og hvað  ég hef látið margt fara í taugarnir á mér.“
 • „Það er eins og allar gáttir hafi opnast – ég elska alla og  allir elska mig.“
 • „Ég á miklu betir samsktiptum … mér finnst fólk taka meira mark á mér og það er leitað meira til mín.“
 • „Ég er almennt rólegri og umburðarlyndari við börnin mín … það eru engin átök lengur.“
 • „Frábært námskeið!“
 • „Mér finnst ég orkumeiri, kannski vegna þess að minni orka fer í að plana framtíðina og hugsa um fortíðina.“
 • „Ég er svo þakklát, það er svo miklu skemmtilegra að vera ég núna.“
 • „Ég vil meira – hvernig get ég haldið áfram að vera Mindful án ykkar?“
 • „Það má segja að ég hafi fundið sjálfan mig og mér líkar frekar vel við mig.“
 • „Ég borða öðrvísi og finn betur bragð og hvernig maturinn fer í mig.“
 • „Þetta námskeið var alger opinberun fyrir mig – ég lærði meira um sjálfan mig en á langri ævi.“

————————————————————————————————————————-
Ásdís Olsen (B.Ed. og MA) er helsti sérfræðingur landsins í Mindfulness með áherslu á núvitund, hugarró og hamingju fyrir almenning. Hún kennir lífsleikni við Háskóla Íslands þar sem Mindfulness er í forgrunni og hefur haldið óteljandi fyrirlestra og námskeiða um Mindfulness og hamingjuna.  Ásdís hefur líka verið óþreytandi við að miðla og kynna Mindfulness á opinberum vettvangi, m.a. með Hamingjuhádegi í Ráðhúsinu, á Mannauðsdeginum í Hörpu 2013 og í sjónvarpsþættinum Hamingjan sanna á Stöð 2.

Ásdís lauk kennaranámi í Mindfulness frá Bangor háskóla í Wales árið 2010 og sérfræðinámi í Hugrænni atferlismeðferð (HAM) frá Endurmenntun Háskóla Íslands 2008.

Sjá nánar HÉR!

css.php