Mindfulness í boði á KOMPÁS

Screen Shot 2014-09-10 at 12.22.53 AM

Kompás hefur látið gera stutt kynningarmyndbönd um Mindfulness á vinnustöðum með Ásdísi Olsen.  Hér getur þú fræðst um Mindfulness og gert æfingarnar við skrifborðið.

Gjörðu svo vel!

 1. Myndband: Mindfulness á vinnustöðum lengd 4:34:  HÉR!
 2. Myndband: Mindfulness GRUNNÆFING – lengd 8:41 mínútur:  HÉR!
 3. Myndband: Mindfulness ANDRÝMI – lengd 4:48: HÉR!

————————————————————————————————-
Nánari upplýsingar um Mindfulness á vinnustöðum HÉR!

Mindfulness mest rannsakað á síðasta ári!

549 birtar rannsóknir á síðast ári

Það er athyglisvert að skoða hve áhuginn á Mindfulness hefur vaxið á síðastliðnum 10 árum og hvernig fleiri fræðasvið hafa tekið Mindfulness í þjónustu sína. Fyrstu rannsóknir á Mindfulness voru á sviði læknavísinda þegar Dr. Jon Kabat Zinn gerði rannsókn á Mindfulness sem meðferð við verkjum og síðan á áhrifum Mindfulness á konur með brjóstakrabbamein (Sjá nánar á cancer netvork). Síðan hefur Mindfulness verið innleitt í klíníska sálfræðiíþróttafræði, menntunarfræði, mannauðs- og stjórnendafræðum. Á síðustu árum hafa verið gerðar margar rannsóknir á áhrifum í taugavísindum á áhirifum Mindfulness á heilann.  Sjá nánar um sögu og rannsóknir á Wikepedia
549 rannsóknir mindfo_trends

Mindfulness fyrir stjórnendur

Mindfulnes-4_juni_1

Dokkan kynnir:

Áhrifaríkt námskeið með Ásdísi Olsen fyrir stjórnendur, teymisleiðtoga, verkefnastjóra, mannauðsstjóra, gæðastjóra, umbótaleiðtoga, kennara, deildarstjóra, hópstjóra og bara alla þá sem vilja kynnast Mindfulness af eigin raun.  Þú lærir hagnýtar aðferðir og áhrifaríkar æfingar sem leiða til enduruppgötvunar á hefðbundnum viðgangsefnum og ekki síst þér sjálfri/um:

 • Efla hugarró og skerpa einbeitingu
 • Auka orku og virkja sköpunarkraft
 • Ná fram vellíðan og sátt í lífi og starfi
 • Að beita aðferðum Mindfulness með teyminu þínu
 • Vera með fullri meðvitund á líðandi stundu
 • Forðast streð og stjórnlausar hugsanir
 • Uppgötva sjálfan þig upp á nýtt
 • Láta huga þinn þjóna þér betur
 • Upplífa og njóta lífsins á líðandi stundu

Mindfulness fyrir stjórnendur hjá Dokkunni – sjá nánar hér! 

css.php