Happier trailer – „Hamingjan sanna“ á ensku

See the trailer!Screen Shot 2014-12-05 at 12.26.58 AM

Happier – a unique factual reality tv-show.
8 people compete for the ultimate price – everybody wins!  30% more happiness in a 8 weeks.

 

Screen Shot 2014-12-05 at 12.37.49 AMHamingjuformúlan fundin upp á Íslandi.

Hamingjan sanna – einstakur raunveruleikaþáttur á Stöð 2 þar sem 8 einstaklingar náðu að auka hamingju sína um 30% að jafnaði á 8 vikum.

Í þáttunum var fylgt prógrammi dr. Tal Ben-Shahar með áherslu á Mindfulness (núvitund/gjörhyggli).

Ásdís Olsen (B.Ed og M.A.) er höfundur þáttanna, umsjónarmaður og leiðbeinandi.
Rannsóknina framkvæmd af Dr. Þorláki Karlssyni prófessor við Háskólann í Reykjavík.

Nánari upplýsingar um Hamingjan sanna á visir.isScreen Shot 2014-12-05 at 12.46.59 AM

 

30% meiri hamingja á 8 vikum

Íslensk hamingjurannsókn kynnt á Evrópuráðstefnunni í jákvæðri sálfræði, ECCP.

Screen Shot 2014-12-04 at 4.06.27 AM8 einstaklingar freistuðu þess að auka hamingju sína á 8 vikum, með leiðsögn Ásdísar Olsen, í sjónvarpsþættinum  „Hamingjan sanna á Stöð 2. Unnið var með ábyggilegar aðerðir úr smiðju jákvæðrar sálfræði og fylgt prógrammi Dr. Tal Ben-Shahar með áherslu á Mindfulness (núvitund).

Rannsóknin var framkvæmd af Dr. Þorláki Karlssyni, prófessor við Háskólann í Reykjavík, sem  gerði fjölbreyttar mælingar á þátttakendum fyrir og eftir prógramið og aftur 6 mánuðum síðar.

Sjá kynning á rannsókninni hér:  Happiness study presentation

Það er ekki nóg að vita – þú þarft að prófa!

Ásdís á TEDx

 

  •  Með því að lesa þér til og ræða um Mindfulness getur þú gert þér grein fyrir þeim miklu mannlegu möguleikum sem þú býrð yfir og átt ónýtta.  En það er ekki nóg að vita – það verður að framkvæma til að breytingar verði, líkt og það er ekki nóg að vita að líkamsrækt er gagnleg fyrir okkur.
  • Með því að fara á kynningu eða fyrirlestur og fá góða og faglega leiðsögn verður þú væntanlega fyrir opinberun – þú áttar þig á hvernig hugur þinn starfar, hvernig þú getur fylgst með huganum, hvernig áhrif hugurinn hefur á líðan þína og viðbrögð, hvernig þú getur stýrt athygli þinni, hvað athyglin er áhrifarík og hvernig þú getur valið þér afstöðu og hugarfar.
  • Með því að fara á námskeið færð þú markvissa þjálfun og leiðsögn.  Þú lærir fjölbreyttar æfingar og öðlast nýja færni til að vera með fullri meðvitund á líðandi stund.  Þú upplifir nýja vellíðan og afstaða þín og upplifun breytist.  Þú þjálfar ný svið í heilanum og verður hæfari til að njóta þín betur í lífi og starfi.  Þú verður besta útgáfan af sjálfum þér.

css.php