Mindfulness mest rannsakað á síðasta ári!

549 birtar rannsóknir á síðast ári

Það er athyglisvert að skoða hve áhuginn á Mindfulness hefur vaxið á síðastliðnum 10 árum og hvernig fleiri fræðasvið hafa tekið Mindfulness í þjónustu sína. Fyrstu rannsóknir á Mindfulness voru á sviði læknavísinda þegar Dr. Jon Kabat Zinn gerði rannsókn á Mindfulness sem meðferð við verkjum og síðan á áhrifum Mindfulness á konur með brjóstakrabbamein (Sjá nánar á cancer netvork). Síðan hefur Mindfulness verið innleitt í klíníska sálfræðiíþróttafræði, menntunarfræði, mannauðs- og stjórnendafræðum. Á síðustu árum hafa verið gerðar margar rannsóknir á áhrifum í taugavísindum á áhirifum Mindfulness á heilann.  Sjá nánar um sögu og rannsóknir á Wikepedia
549 rannsóknir mindfo_trends

css.php