Mindfulness fyrir stjórnendur

Mindfulnes-4_juni_1

Dokkan kynnir:

Áhrifaríkt námskeið með Ásdísi Olsen fyrir stjórnendur, teymisleiðtoga, verkefnastjóra, mannauðsstjóra, gæðastjóra, umbótaleiðtoga, kennara, deildarstjóra, hópstjóra og bara alla þá sem vilja kynnast Mindfulness af eigin raun.  Þú lærir hagnýtar aðferðir og áhrifaríkar æfingar sem leiða til enduruppgötvunar á hefðbundnum viðgangsefnum og ekki síst þér sjálfri/um:

  • Efla hugarró og skerpa einbeitingu
  • Auka orku og virkja sköpunarkraft
  • Ná fram vellíðan og sátt í lífi og starfi
  • Að beita aðferðum Mindfulness með teyminu þínu
  • Vera með fullri meðvitund á líðandi stundu
  • Forðast streð og stjórnlausar hugsanir
  • Uppgötva sjálfan þig upp á nýtt
  • Láta huga þinn þjóna þér betur
  • Upplífa og njóta lífsins á líðandi stundu

Mindfulness fyrir stjórnendur hjá Dokkunni – sjá nánar hér! 

css.php