Viltu meiri hugarró, einbeiting, ánægja og árangur í golfinu?
Við þekkjum öll hvernig hugurinn getur leikið okkur grátt á golfvellinum. “Mindful golf “ er öflug aðferð til að öðlast núvitund og hugarró og auka þannig árangurinn og ánægjuna í golfinu.
————————————————————————–————————
“Golf fer aðallega fram á 20 cm svæði – á milli eyrnanna.” – Bobby Jones
“Hugurinn klúðrar fleiri höggum en líkaminn. “ – Tommy Bolt
„Í þessum leik er mikilvægast að halda huganum í jafnvægi.“ -Harry Vardon
————————————————————————–————————
HAUS Í HOLU – fyrirlestur og námskeið fyrir golfklúbba og hópa með Ásdísi Olsen
- 60 mín. fyrirlestur fyrir stóra hópa – hentar vel í golfskálanum. Skemmtileg og opinberandi kynning þar sem kenndar eru æfingar og nokkur hagnýt trix sem nýtast á golfvellinum.
- Námskeið fyrir minni hópa – 3 klst. námskeið sem miðar að hugarró, einbeitingu og sátt á golfvellinum.
- Einkatímar fyrir 1 til 4 golfara – 60 mínútna kennsla og eftirfylgni golfvellinum.
Skráning og upplýsingar hjá Ásdísi í síma 898-9830 og hjá asdiso@hi.is
———————————————————————————————————–
Ásdís Olsen, B.Ed. MA, háskólakennari og fyrirlesari á sviði jákvæðrar sálfræði með áherslu á Mindfulness og hugarfa (sbr. Hugrænu fræðin HAM)