Mindfulness byltingin

g9510.20_mindful.indd”Mindfulness er hin vísindalega samþykkta aðferð til að ná hugarró og skýrleika í yfirspenntu tæknisamfélagi nútímans.“

Forsíðufréttin í Time vísar til þeirrar vitundarvakningar sem nú á sér stað á Vesturlöndum þar sem áhrifarík lausn hefur fundist á vanlíðan, streitu og firringu nútímamannsins.  Mindfulness hefur reynst vera sú lausn sem gagnast best til að ná sálarró, vellíðan, sátt og til að auka hamingju.

Núvitund og haminjga er raun eðlilegt ástand mannsins, en hraði og streita hefur glapið huga okkar og sjálfstenginu. Almenningur flykkist því á námskeið í Mindfulness (núvitund) til að finna sjálfan sig aftur og hamingjuna.

 Mindful Leadershipimages-1

Mindful Leadership er hins vegar nýr vaxtarbroddur í leiðtoga- og stjórnendafræðum, sem fer nú sem eldur í sinu um hinn vestræna heim og nú hafa mörg af öflugustu fyrirtækjum heims og framsæknar stofnanir á borð við Google, Apple, Nike, General Mills, Bandaríski herinn, danska ríkisstjórnin og Harvard Busness School hafa tekið Mindful Leadership í þjónustu sína með árangri sem eftir er tekið um allan heim.

Nánari upplýsingar má finna hjá Mindfulness miðstöðin www.mindful.is
eða í síma 787 8737 eða 898 9830 eða með tölvupósti á mindful@mindful.is

——–
Við bjóðum námskeið, vinnustofur og fyrirlestra og veitum leiðsögn á ráðstefnum og fundum þar sem gott er að finna hugarró og samhljóm með öðrum.

Valkostur 1:   Mindful Leadership – fyrirlestur á vinnustað – 60 mín.
Hagnýt og skemmtileg kynning á Mindfulness og hvernig ná má núvitund, slökun, hugarró, vellíðan og sátt með einföldum æfingum.
– Umsjón: Ásdís Olsen
– Verð kr. 90.000.-

Valkostur 2: Mindful Leadership – námskeið á vinnustað – 3 klst.
Áhrifaríkt og umbreytandi námskeið fyrir þá sem vilja læra að nýta Mindfulness í lífi og starfi, til að auka persónulega færni, ánægju og árangur. Hægt er að sérsníða þessi námskeið að þörfum vinnustaðarins eftir atvikum.
– Umsjón: Ásdís Olsen
– Námskeiðsgögn fylgja
– Verð kr. 180.000 eða tilboð.

Valkostur 3:   Mindful Leadership – 5 vikna námskeið, vikulega í 90 mínútur
Umbreytandi námskeið fyrir þá sem vilja tileinka sér Mindfulness og ástunda í lífi og starfi. Hér er meðal annars unnið með aðferðir sem innleiddar hafa verið með frábærum árangri hjá leiðandi fyrirtækjum eins og Google (Search Inside Yourself).
– Umsjón: Ásdís Olsen og Þórður Víkingur
– Námskeiðsgögn fylgja
– Verð kr. 300.000 eða tilboð.

Valkostur 4:   Mindful Leadership – tveggja daga vinnustofa (workshop) fyrir stjórnendur – 10 klst. þjálfun
Umbreytandi námskeið fyrir þá sem vilja tileinka sér Mindfulness í því skyni að efla leiðtogahæfileika sína.
– Umsjón: Ásdís Olsen og Þórður Víkingur
– Námskeiðsgögn fylgja
– Verð kr. 300.000 eða tilboð

Valkostur 5:   Mindfulness leiðsögn á ráðstefnum og fundum
Hugljúf og áhrifarík leið til að ná hugarró, tengslum og samhljómi í stórum hópi.
– Umsjón: Ásdís Olsen
– Í boði er 5 til 15 mín. leiðsögn

Eftirfylgni:
Með öllum ofangreindum valkostum er boðin eftirfylgni og leiðsögn sem felst í að festa í sessi þessar frábæru aðferðir.

Um okkur:
Við er stollt að bjóða faglega og vandaða þjónustu og hafa á að skipa reynda fræðimenn og leiðbeinendur, sem hafa kennararéttindi á sviði Mindfulness og sérhæfingu í Mindful Leadership. Við hafa átt gott samstarf við nokkur af öflugustu fyrirtækjum landsins, kennt stjórnendum og haldið fyrirlestra og námskeið í hundruðum íslenskra fyrirtækja.  Við höfum góða þekkingu á Google þjálfunardagskránni og On Purpose Leadership námskeiðum.

Starfsmenn:
Ásdís Olsen – Mindfulness kennar og ráðgjafi er í síma 898-9830 – netfang:  asdiso@hi.is
Þórður Víkingur Friðgeirsson – stjórnendaráðgjafi er í síma 895-9330 netfang: thordurv@ru.is
Þórdís B. Sigurþórsdóttir – framkvæmdastjóri er í síma 864-8902 – netfang mindful@mindful.is

Mindfulness miðstöðin – kt. 570593-2699 – Óðinsgötu 11. 101 Reykjavík

css.php