Mindfulness í boði á KOMPÁS

Kompás hefur látið gera stutt kynningarmyndbönd um Mindfulness á vinnustöðum með Ásdísi Olsen.  Hér getur þú fræðst um Mindfulness og gert æfingarnar við skrifborðið. Gjörðu svo vel! Myndband: Mindfulness á vinnustöðum lengd 4:34:  HÉR! Myndband: Mindfulness GRUNNÆFING – lengd 8:41 mínútur:  HÉR! … Lesa meira

Mindfulness mest rannsakað á síðasta ári!

549 birtar rannsóknir á síðast ári Það er athyglisvert að skoða hve áhuginn á Mindfulness hefur vaxið á síðastliðnum 10 árum og hvernig fleiri fræðasvið hafa tekið Mindfulness í þjónustu sína. Fyrstu rannsóknir á Mindfulness voru á sviði læknavísinda þegar … Lesa meira

Mindfulness fyrir stjórnendur

Dokkan kynnir: Áhrifaríkt námskeið með Ásdísi Olsen fyrir stjórnendur, teymisleiðtoga, verkefnastjóra, mannauðsstjóra, gæðastjóra, umbótaleiðtoga, kennara, deildarstjóra, hópstjóra og bara alla þá sem vilja kynnast Mindfulness af eigin raun.  Þú lærir hagnýtar aðferðir og áhrifaríkar æfingar sem leiða til enduruppgötvunar á … Lesa meira

css.php