30% meiri hamingja á 8 vikum

Íslensk hamingjurannsókn kynnt á Evrópuráðstefnunni í jákvæðri sálfræði, ECCP. 8 einstaklingar freistuðu þess að auka hamingju sína á 8 vikum, með leiðsögn Ásdísar Olsen, í sjónvarpsþættinum  „Hamingjan sanna„ á Stöð 2. Unnið var með ábyggilegar aðerðir úr smiðju jákvæðrar sálfræði og … Lesa meira

css.php