Mindfulness byltingin
”Mindfulness er hin vísindalega samþykkta aðferð til að ná hugarró og skýrleika í yfirspenntu tæknisamfélagi nútímans.“ Forsíðufréttin í Time vísar til þeirrar vitundarvakningar sem nú á sér stað á Vesturlöndum þar sem áhrifarík lausn hefur fundist á vanlíðan, streitu og firringu nútímamannsins. … Lesa meira