30% meiri hamingja á 8 vikum

Íslensk hamingjurannsókn kynnt á Evrópuráðstefnunni í jákvæðri sálfræði, ECCP.

Screen Shot 2014-12-04 at 4.06.27 AM8 einstaklingar freistuðu þess að auka hamingju sína á 8 vikum, með leiðsögn Ásdísar Olsen, í sjónvarpsþættinum  „Hamingjan sanna á Stöð 2. Unnið var með ábyggilegar aðerðir úr smiðju jákvæðrar sálfræði og fylgt prógrammi Dr. Tal Ben-Shahar með áherslu á Mindfulness (núvitund).

Rannsóknin var framkvæmd af Dr. Þorláki Karlssyni, prófessor við Háskólann í Reykjavík, sem  gerði fjölbreyttar mælingar á þátttakendum fyrir og eftir prógramið og aftur 6 mánuðum síðar.

Sjá kynning á rannsókninni hér:  Happiness study presentation

css.php